Bonjour
Ég heiti Svana Björk og er að fara sem skiptinemi til Frakklands 7.sept þangað til í júlí á næsta ári. Ég gerði þetta blogg fyrir pínu síðan og ætla nu að deila þvi með ykkur svo þið getið fylgst með hvað eg er að gera skemmtilegt þarna úti :) Ég er ennþá ekki komin með fjölskyldu.. æði. En hún hlytur að fara að detta inn, annars skemmti eg mer bara að búa á götunni ;)
Það eru allir að spurja mig afhverju eg valdi að fara til Frakklands en ekki Bandarikjanna, eg semsagt hef ekki hugmynd, mig langaði lika að læra nytt tungumál og eg kann alveg ensku þannig ég ákvað bara að Frakkland væri skemmtilegt land og valdi það. Uuhm folk er lika að spurja mig hvað gerist ef eg verð ekki komin með fjölskyldu, en þá fer ég held ég til svona Welcome Family en ég er samt ekki alveg viss.
Við erum 5 stelpur að fara frá Íslandi og það eru 2 af okkur komnar með fjölskyldu. Svo eru líka fullt af krökkum frá öllum heiminum að fara sem ég er aðeins búin að kynnast á facebook.
Enjá eg veit ekkert hvað ég á að skrifa meira þannig eg skrifa bara þegar eg fæ fjölskyldu eða eh.
-SvanaBjörk
Oo hæ svanaa !
SvaraEyðaEg er ss að commenta :)
En já flott blogg eda ehv hah :) ég á allavega alltaf eftir að vera að lesa um frakklands (simonet) ævintýrin þín..
Btw.. Þú what the hellar ekki :)
- Heiðrún :)
Bara að prufa kv mammsla
SvaraEyðaÆ það verður gott að fá að fylgjast með þér elskan hérna þar sem það verður langt á milli okkar. Ég vona að þú eigir eftir að skemmta þér vel í Frakklandi það er örugglega fallegt land og að þú fáir góða fjölskyldu til að vera hjá :)
SvaraEyðaKveða Kristrún frænka :)
Ánægð með þig skvíz, verð tíður gestur hérna á blogginu þínu. Endilega vertu dugleg að setja inn fréttir af þér svo mamma þín fá ekki upp í kok af mér á fyrsta mánuðinum þar sem ég mun eflaust hringja daglega til að fá fréttir.
SvaraEyðaÉg er svakalega spennt fyrir þína hönd og ef þetta fjölskyldudæmi verður eitthvað bras þá áttu amk fölskyldu í Þýskalandi sem er einungis lestarferð frá þér ;)
Það verður bara notalegt að hugsa til þess að þú verður aðeins nær í þennan tíma.
knús
Svandís