Live Fast, Have Fun, Be A Bit Mischievous

fimmtudagur, 6. september 2012

Au Revoir Ísland !!

Ég kann ekkert að byrja svona þannig eg ætla bara að stax byrja.. eða eh. 
Ég ss er að fara út á mrg , flugið er klukkan hálf 4 með WOW air, hef aldrei profað það en vona að það séu ekki ógeðslegar flugvélar. 
Fór á ferðafund hjá AFS áðan og það var farið yfir planið með okkur og sagt að eg fengi bráðarbirgðarfjölskyldu í dag.. eg bíð ennþá eftir henni (y)
Um helgina verð ég semsagt í París á námskeiði með fulltfullt af skiptinemum úr öllum heiminum og það spáir eh um 20 stiga hita alla helgina þannig það er bara gaman :) Svo veit ég ekkert hvert ég fer eftir það. 
Ég vildi bara láta alla vita að ég væri að fara á mrg, og kveðja þá bara alla líka hér sem eg náði ekki að kveðja útaf ég fékk að vita klukkutíma áður en Herjólfur fór að ég væri að fara með honum haha. 
Skrifa næst bara ehtímann þegar ég verð komin út. 

-Svana. 

2 ummæli:

  1. Aaaah 305 dagar svana .. En skemmtu þér úti, þó að ég verði ekki þarna... Heeheh ;))

    SvaraEyða
  2. Er ofurspennt að fá fréttir af þér! Vonandi ertu að skemmta þér æðislega í París í sólinni og allt gengur að óskum :)
    kv. Svandís

    SvaraEyða