Live Fast, Have Fun, Be A Bit Mischievous

sunnudagur, 28. október 2012

afshelgi;nyfjolskylda og meiragaman

booooonjour

hae, eg aetla ad gera blogg utaf mer leidist, vonandi verda allir tvilikt anaegdir med thad. Samt eins og thid sjaid tha er eg ekki med islenskt lyklabord utaf eg er ekki enntha med net i tolvunni minni thannig ad eg a orugglega eftir ad ruglast eh utaf stafirnir eru a vitlausum stad herna. Eg lika nenni ekki ad fara eftir dogum, adallega utaf eg man ekkert hvad gerdist hvada dag, ekki ad thad se eh merkilegt sem eg er buin ad vera ad gera..
Sidast thegar eg skrifadi var eg ad koma fra Lyon sem var gaman og thad var tvilikt heitt tha; annad en nuna.. Helgina eftir thad minnir mig ad eg hafi farid til Annonay med David fra Usa og vid vorum bara eh ad labba thar um og skoda i budunum. Eg er samt byrjud ad spara nuna. Virku dagarnir eru allir voda eins bara, eg vakna og geri ekki neitt, fer stundum med Francoise uti bud eda eh. Eda ju eg reyndar bakadi bananabraud um daginn, alveg sjalf og thad var allt i lagi med thad.
Einhvern midvikudaginn aetladi eg ad hitta Afs krakkana en svo komust thau ekkert thannig eg for bara ein i baejinn og rolti i nokkrar budir og hjekk svo a mcdonalds i 3 klukkutima utaf thad er fritt WiFi thar haha. En ef eh sem er ad lesa thetta aetlar ad fara a mcdonalds i frakklandi til ad kaupa ser latte tha er ekki haegt ad fa karmellulatte. Thegar eg sagdi thad vid kallinn tha bara horfdi hann a mig og sagdi; Carmel? in the coffee? why? haha. Eg samt reyndi ad panta a fronsku en hann breytti bara yfir i ensku, hefur greinilega fundist franskan min frekar slaem..

Sidustu helgi for eg svo a 6 week camp i Afs sem var haldid i chateau herna rett hja, thott thetta var ekkert neitt svakalega kastalegt hùs, en thad var samt tvilikt erfitt ad rata inni tvi og eg villtist 2x tharna inni, samt sem betur fer ekki ein tvi tha hefdi eg verid hraedd. Eg var i herbergi med stelpu fra italiu og vid vorum svo heppnar ad fa orugglega staersta herbergid. Eg og Isabela maettum reyndar adeins og seint en thad var orugglega i lagi, allavegana ekki sagt neitt vid okkur utad tvi. Thad fyrsta sem eg sa thegar eg kom thangad var stelpa i Volcano kapu, mer fannst thad gedveikt og svo kom i ljos ad hun for til islands sem skiptinemi og lika einn annar strakur sem var tharna thannig eg gat talad helling a islensku thessa helgi; thott eg hafi stundum ruglast haha.  Vid forum oll upp i eh sal eda eh thannig og vid attum ad gera kynningu um landid okkar og fengum spurningar a fronsku sem vid attum ad svara og svo standa fyrir framan alla og segja fra svorunum og thannig. Tharna var mjog fint ad thad var folk sem taladi islensku tvi tha thurftu ekki allir hinir ad vita ad eg thurfti ad lata thyda fyrir mig gjorsamlega hvert einasta ord sem stod a thessu bladi, en eg allavegana gat nokkurnvegin svarad spurningunum og gerdi svo svona presentation a blandadri fronsku og ensku, og teiknadi lika rosa fina mynd af islandi a tofluna til ad merkja stadina inn. Eftir thad attum vid ad gera eins og a namskeidinu heima og skrifa bref til okkar sjalfs sem vid faum tegar vid forum heim, og eg var alveg jafn hugmyndalaus nuna og i juni thannig mitt er ekkert mjog ahugavert.
Svo var matur og eg man ekkert hvad var i matinn, en eg man ad eg nadi ad sulla nidur 2x ( sulladi samtals 6x thessa helgi..). Eg sat a bordi med krokkum fra sudurameriku, bandarikjunum og tekklandi minnir mig og eg eyddi orugglega halfum matartimanum i ad reyna ad utskyra fyrir teim hvernig eftirnofn a Islandi virka, eg held ad allavegana 2 af teim hafi nad ad skilja haha, en thetta er eh sem eg er buin ad reyna ad utskyra fyrir fullt af folki og enginn skilur.
Um kvoldid forum vid svo i eh svaka spes leik sem eg kann ekki ad utskyra og svo voru sumir krakkarnir med atridi, ekki eg. Svo tokum vid video af okkur ollum tala a okkar tungumalum. Um kvoldid attum vid svo ad fara ad sofa kl 12 en aftvi vid erum svo badass tha for meirihlutinn af okkur inni eitt herbergi eh ad tala til 2, svo thogdu alltaf allir thegar hurdin opnadist haha ef thad mundi vera sjalfbodalidi ad skamma okkur ;p
Daginn eftir voknudum vid kl 8.. stud og tha var talad vid okkur um reglurnar ofl og svo skipt i hopa og vid attum ad svara eh spurningum og thannig fjor. Svo var hadegismatur og eftir hann vorum vid bara eh oll ad tala og taka helling af myndum. Svo hitti eg nyju fjolskylduna mina sem virdist vera voda fin ;)

I gaer for eg svo til Annonay i bio a nyju James Bond a fronsku med Isabelu og Kobi fra brasiliu og ghana, eg skildi samt voda litid og thetta var ekki skemmtileg mynd, mer fannst samt rosa gaman ad tau vaeru baedi ad frjosa ur kulda en ekki eg haha. En i dag er snjor sem er alls ekki gaman og hann ma bara drulla ser i burtu helst nuna.  Tvilikt skrytid, a fimmtudaginn var eg ad steikjast ur hita a stuttermabol og nuna er ogedis snjor.

Allavegana a thridjudaginn tha er eg ad fara til fjolskyldu i Annonay, loksins. i fjolskyldunni er pabbi sem for til islands sem skiptinemi, mamma og 5 stelpur sem eru 5, 10, 13,16,21 ara, en thessi elsta byr ekki hja teim. Thau bua i Annonay sem er semi stor baer herna rett hja og er klukkutima fra Lyon. Thad er reyndar fri i ollum skolum i Frakklandi naestu 2 vikur thannig eg byrja bara i skolanum tha, og eg held ad eg se ad fara i einkaskola sem er kul ;)

En aetla ekki ad hafa thetta lengra svo eg drepi ykkur ekki ur lestri eins og sidast

baaaaeeejo

SvanaBjork

7 ummæli:

  1. flott blogg hjá þér frænka, eigðu frábærara stundir í útlandinu, hér er líka farið að kólna :S brrr flottar myndir sem þú hefur verið að setja inn :) Mjög gaman að fylgjsat með þér sæta :) kv ásdís frænka

    SvaraEyða
  2. Bíð spennt eftir fréttum að nýju fjölsk. kv Mamma og co

    SvaraEyða
  3. Já hvað er þetta með snjóinn? Fengum yfir 20 stiga hita síðustu helgi og svo fór að snjóa hjá okkur líka í gær..... isss
    Annars finnst mér þú algerlega vera að massa þessa dvöl þarna í Frankreich (Frakkland á þýskri tungu) og greinilega að kynnast fullt af fólki.
    Hlakka til að fá meiri fréttir af nýju fjölskyldunni.
    kv. Svandís

    SvaraEyða
  4. :)hvernig er samt einkaskóli öðruvísi en okkar ?? enn samt gott að þú sért komin með fjölskyldu :D
    + engin snjór komin hingað :))
    -bergey

    SvaraEyða
  5. mmm mcdonalds hihii
    og gott að námskeiðin þín eru skemmtileg, mín voru höörmung
    og gangi þér vel með nýju fjölskylduna :)

    -Selma

    SvaraEyða
  6. Þú ert nottla mest fearless manneskja sem ég þekki ! Hahah þú samt sagðir ekki frá date-inu þínu við ehv strák þarna ehvtimann hah :))
    Ég næ samt ekki hvernig þú varst á james bond að tala við mig á facebook hahah (y)
    En já skemmtu þér þarna úti :) og það er bara kominn tími til að þú farir í skólann ! Þú ert ekki búinn að læra staf síðan ... Ehvtímann :))
    En jáá veit ekkert hvað á að skrifa meir
    Bææjoo
    Kv heiðrún

    SvaraEyða
  7. Skemmtilegt blogg :)
    gangi þér vel með nýju fjölskyldunni þú mannst svo að senda mér heimilisfangið og svoleiðis upplýsingar svo ég geti skrifað þér bréf :D Takk æðislega fyrir bréfið það kom í dag. Þú ert örugglega alveg í uppáhaldi hjá póstinum eða allaveganna var búið að opna það og gá hvort karamellurnar væru fíkniefni eða svoleiðis stúss. ég vona samt að það komi rauður lakkrís næst :) Enn gangi þér bara vel á nýjum stað. Við sjáumst bara á skype, þurfum að taka aftur svona spjall eins og á laugardaginn ég,þú og heiðrún ;D
    kv Bryndís Jóns

    SvaraEyða